miðvikudagur
núna þegar árstíðaskiptin eru í hámarki og veröldin veit ekki hvort hún eigi að hafa vetur eða vor þarf virkilega að standa vörð um ofnana á heimilum bæjarins. einn daginn hitnar skyndilega og ég þarf að hafa mig alla við að slökkva hérna sveitt á ofnunum og svo næsta dag, eins og í dag er svo viðbjóðslega skítakalt að það ætlar mig lifandi að drepa og allir ofnarnir eru á núlli... og hérna sit ég með bláar varir og kalt nef að horfa á einhvern mann sem ég veit ekki hver er í sjónvarpinu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli