fimmtudagur


ég fæ lagið july morning með uria heep undarlega oft á heilann.... alveg að sjálfu sér. ég er enginn sérstakur uria heep aðdáandi þó ég kunni alveg að meta þá en ég er ekkert að skella "best of uria heep" á fóninn þegar ég kem heim úr vinnunni. ég skil þetta ekki alveg og mér finnst þetta stór-merkilegt. ætli þetta sé ekki eitt af þessum "brain-fuck" kosmísku samsærum sem allir eru í gegn mér...

Engin ummæli: