sunnudagur
dásamlegur morgunn... snjómugga og hálfrökkur úti, jólalög í útvarpinu, heitt te og morgunrettan og eftir stutta stund vek ég örninn minn svo við getum klárað jólagjafakaupin og átt huggulegan tinnu&arnar-dag. ég segi eins og kata systir og þrátt fyrir sumt... svona ætti lífið að vera þegar það er verst. mikið er ég í væmnu og fallegu jólaskapi í dag... ég vona að þið hafið það líka gott.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Gott að heyra að þú ert komin í jólaskapið :)
Skrifa ummæli