laugardagur

tinnbert

ég vaknaði. með yfirgengilegt lungnakvef, svo mikla vöðvabólgu að verkurinn leiðir niður báða handleggina, magakveisu og þegar ég stóð uppúr rúminu byrjaði ég á túr og nú er ég með agalega túrverki. ég ætla að liggja í hýði um helgina. hafið það gott. afhverju er ekki rigning úti?

2 ummæli:

Móa sagði...

batni þér sem fyrst mín kæra, gleymdi að segja þér um daginn að múmínhúsið sem ég keypti að þér fyrir heilum þremur árum er að vekja þvílíka lukku hjá henni Ísold núna. Sjáumst

Tinna Kirsuber sagði...

Takk vinan og vei, en hvað það er frábært. Ég vona að það færi henni jafn mikla gleði og mér á sínum tíma.