fimmtudagur


blues at my window með martin harley band... þó ég heyrði ekki annað lag til seinasta dags, þó myndi ég deyja sæl.

ég er líka með æði fyrir frk. joplin þessa dagana. sérstaklega upptökunni frá woodstock þegar hún tekur summertime í sinni útsetningu sem því er nú ver og miður er ekki í myndinni. janisu fannst hún í eitthvað of annarlegu ástandi til að hún gæti hugsað sér að leyfa þetta til birtingar í myndinni þeirri. ef hún bara vissi hve rangt hún hafði fyrir sér... hún veit það þá líklega núna.

Engin ummæli: