fimmtudagur

rómantísk reykjavíkur rigningin
gælir við götur og gluggann minn.
leitar nú heillaður hugurinn
til manar er missti ég víst um sinn.
gangljósin glitra í malbikinu
eftirgerð borgar af blikinu
er lifir svo sterkt í augunum hennar.
fegurstu stelpunnar,
ástarinnar minnar.

.....þetta samdi nú maðurinn sem ég elska.......
gestabók

Engin ummæli: