sunnudagur

ókei! ég horfði loksins á þessa fjárans donnie darko og nú er ég í ótrúlega vondu skapi því ég botna ekki neitt í neinu. ég hata svona tímarugls myndir eins og donnie darko og memento. fólki finnst þetta bara skemmtilegt af því að þær eru svo hipp og kúl. ég skil ekki.... það hefði semsé ekkert slæmt gerst ef hannn hefði dáið? hefði þá stelpan sem hann var skotinn í ekki átt vondan stjúppabba og hvaðan koma þetta flugvéladrasl? var það úr flugvélinni sem mamman og litla stelpan voru í? og ef svo er hvernig gæti það verið þegar sú flugvél hrapar ekki fyrr en þremur vikum eftir að hann donnie deyr af því að eitthvað flugvéladrasl datt á hann. ég þoli þetta ekki.

gestabók

Engin ummæli: