sunnudagur

nokkrar staðreyndir í sunnudags-morgunsárið:

* ég er að fara að vinna eftir 53 mínútur
* örninn minn er sofandi inni í rúmi
* við fórum ekki að sofa fyrr en hálf átta í morgun
* ég var ofurölvi í gær af cosmopolitan sem er besti drykkur í heimi
* dóra litla gaf mér fjögur kokteilglös í innflutningsgjöf
* það og allt sem mamma er búin að gefa okkur í búið eru einu innflutningsgjafirnar sem við höfum fengið so far
* ég vil fleiri innflutningsgjafir
* nýja uppáhalds lagið mitt heitir song beneath the song og er með maria taylor
* systir hans arnar, ösp er óskaplega yndisleg manneskja og hún var hjá okkur um helgina
* augun á mér skipta litum eftir því hvaða tími dags er
* þau eru græn á morgnana en verða svo brún eftir því sem líður á daginn
* þau eru skær-græn þegar ég er þunn
* brjóstin á mér duttu upp úr kjólnum þegar ég var að dansa í gær
* sem betur fer gerðist það heima og það voru bara stelpur og einn köttur sem sáu my beautiful breasts
* ég er ekki þunn, ótrúlegt en satt
* kannski er ég bara ennþá tipsí
* við ætlum að grilla í kvöld með ösp áður en hún fer aftur norður
* ég er ótrúlega hamingjusöm og ótrúlega skotin
* ég límist við gólfið inni í eldhúsi útaf klístri

10 ummæli:

gulli sagði...

frí í vinnunni þarf ekki að þýða frá frá blogginu, er það nokkuð?

Nafnlaus sagði...

Gvöð, hvað ég hefði viljað sjá á þér brjóstin.....

Tinna Kirsuber sagði...

Ojj! Hver ert þú pervert?

Nafnlaus sagði...

Er maður pervert ef maður vill sjá á þér brjóstin?
Hvað er afbrigðilegt við það?
Eru þau ekki falleg...::::))))?

Tinna Kirsuber sagði...

Hver er þetta!?!?!?!?!

Nafnlaus sagði...

Sael systa, Bjarni ``litli`` herna.
Skemmtilegt blogg hja ter = )
Tad eru ekki margar konur sem eru findnar en tu ert ein teirra.. upps tetta ma vist ekki segja, nuna er madur kominn a halan is ; )
hehe

gulli sagði...

já, konur eru yfirleitt bæði ljótar og leiðinlegar, en hún Tinna er bæði fyndin og sæt.
skrítið..

Tinna Kirsuber sagði...

takk gulli minn.

Skarpi sagði...

Fyrrverandi kærasta mín hét Arna Ösp. Mér fannst fyndið að lesa "Arnar, Ösp...."

Ha. Ha.

Tinna Kirsuber sagði...

Hét..? Er hún dáin?