þriðjudagur

kvaddi móu, arnar & ísold áðan, þau flytja á morgun út til berlínar. það var ótrúlega erfitt að segja bless, miklu erfiðara en ég hafði gert mér í hugarlund og ég þurfti að taka á öllu til að fara ekki að skæla, vesalingurinn og grenjuskjóðan sem ég er. dagurinn í dag er tileinkaður litlu fjölskyldunni.

3 ummæli:

Ágúst Borgþór sagði...

Mikið varstu sæt í glugganum, vina mín. Ég er nú samt enginn gluggagægir.

Tinna Kirsuber sagði...

Nei nei, þú ert það ekki, ég var bara þarna að mála mig og takk.

Móa sagði...

hae krutt, komin a thinar slodir, list mjog vel a mig. hlakka bara til ad sja thig naest