fimmtudagur

ég er orðin tipsí... ég minnist þess að hafa eitt sinn þótt sniglar herramanns matur. núna býður mér við tilhugsuninni að stinga þessum árans slímugu pöddum upp í mig. hvað ætli hafi breyst?

4 ummæli:

Fjalsi sagði...

Tja, ætli veruleikafyrringin hafi bara ekki vaxið af þér...

Nafnlaus sagði...

Fékk mér snígla á Horninu um daginn ég held þeir séu bara afsökun til að ,,drekka" hvítlaukssmjör. Sniglunum var bókstaflega drekkt í smjörinu sem var mjög gott á bragðið braagðið af sniglunum minnti á sveppi.

Nafnlaus sagði...

Gelymdi víst að kvitta áðan
Þura

Tinna Kirsuber sagði...

Nákvæmlega Þura! Það er einmitt málið, þeir eru bara baðaðir í hvítlauk og smjöri. Ég er allavega hætt í sniglunum fyrir mitt leyti :D
Og Ilmur... Ekki leyfa þeim það, í guðs bænum, EKKI LEYFA ÞEIM ÞAÐ!!!!