þriðjudagur

ó mæ god! ritgerðir, ritgerðir, ritgerðir... ég er á barmi taugaáfalls. veit einhver um góð og náttúrleg slökunarlyf? er á móti annars konar lyfjum, þ.e. þeim sem fást í apótekum.
annars var ég að senda geðlækninum mínum stórkostlega fyndið bréf. ég ætti kannski að birta það hér... jah! maður spyr sig. ha?

4 ummæli:

Ljúfa sagði...

Kynlíf er náttúruleg slökun og skemmtilegt fyrir báða aðila.

Tinna Kirsuber sagði...

Jáaaaaá. En ég stunda nú alveg heilan helling af því, það er varla á það bætandi. A.m.k. ekki fyrir blessaðan manninn minn. En hvur veit...

Þórdís Gísladóttir sagði...

Ritgerðir eru óhjákvæmilegur fylgifiskur háskólanáms í hugvísindum svo ég held að þú verðir að venja þig við og læra að njóta ritgerðaskrifa.

Tinna Kirsuber sagði...

ég hef nú svosum ekkert út á ritgerðarskrifin sjálf að setja. þetta er aðeins flóknara en það...