fimmtudagur


það eru 37 dagar til jóla... þetta er alveg magnað! tíminn líður svo hratt að það þarf að hafa sig allan við bara til að upplifa hvern einn og einasta dag. og ef það eru 37 dagar til jóla þá eru ca 39 dagar þangað til að við förum í svarfaðar-sæluna eða aspar-sæluna eins og ég ætla héðan af að kalla svarfaðardalinn góða. mmmm... ljúft. ekki þá nema ég skottist með erninum mínum norður um helgina. maður spyr sig...

2 ummæli:

Ösp sagði...

Tjakkfyrirtjakk;) Já ég er vonsvikin að þú komir ekki norður í þetta skiptið, en ætli ég láti mér ekki bara nægja að telja niður þangað til þú kemur...38..

Tinna Kirsuber sagði...

Æji dúllan þú :*