þriðjudagur

halló.
þetta er sumsé mynd sem ég málaði fyrir illgresissýninguna sem haldin var í desember á seinasta ári. þetta er ég og páka, elsku kisan mín sem þoldi illa flutningana í sumar og hvarf á braut. það er ástæðan fyrir því að ég held að mér sé ekki ætlað að eiga fleiri en einn kött. það er alveg hellingur á bakvið þessa mynd, að sjálfsögðu mjög dramantísk saga eins og mér einni er lagið. nenni bara ómögulega að fara út í þá sálma núna...

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er myndin til sölu?

Tinna Kirsuber sagði...

Neibb.

gulli sagði...

áttu ekki stærra eintak á tölvutæku formi? þetta er ekki stærra en þumalputtanöglin á mér

Tinna Kirsuber sagði...

Klipptu á þér neglurnar!