föstudagur

samkvæmt kærastanum og tveimur bestu vinkonum mínum er ég yfirmáta umhyggjusöm, ákveðin og hvatvís. ég er í meðallagi félagslynd, kröftug, íhugul og hlédræg en lítið sem ekkert þolinmóð. maður þyrfti kannski að bæta það...

Engin ummæli: