fimmtudagur

hvað ætli maður komist upp með að hafa letur í ritgerð stórt án þess að það sé mongólíta-augljóst hvað maður er að reyna?

2 ummæli:

HTB sagði...

Eitthvað stærra en Times Roman 14 er glæpur, en það má alltaf föndra eitthvað við spassíuna. Það er lygilegt hvað smá spassíustækkun gefur. Svo er eitt ráð sem kannski dugar í framtíðinni; hví að nota eitt orð þegar þú getur notað fimm? Dæmi: í stað "aðallega" má nota "einkum og sér í lagi".

Tinna Kirsuber sagði...

Ok. Ég hafði letrið í 14 og einmitt í hinu góðkunna Times New Roman og þannig náði ég að gera sex blaðsíðna ritgerð. Hún átti að vera sjö svo ég held ég sleppi. Gott ef hún var ekki átta bls. með forsíðunni og heimildarskrá. HAHAHAHA! Frábært!