miðvikudagur


ég get nú ekki með góðri samvisku kvartað yfir veröldinni minni... ég leggst í mótmælaaðgerðir gegn of háu bíómiðaverði og vinn svo stuttu seinna bíókort sem gerir tveimur kleift að fara ókeypis í bíó í ár. ég er greinilega mikils metin hjá forsjóninni og örlagadísunum. ég er farin í páskafrí... gleðilega páska!

1 ummæli:

HTB sagði...

Og gleðilega páska 2 u 2.