mánudagur

gleðilegan mánudag! eða eiginlega miðvikudag því að ég mun einungis vinna 3 daga þessa vikuna sökum páska, elsku páskar. svo að það er eiginlega eins og að í dag sé miðvikudagur og miðvikudagurinn verður eins og föstudagur. annars eyddi ég hádegishléinu á austurvelli í sólinni með litla og ræddi málin. elsku litli og elsku austurvöllur. þess vegna ætla ég bara að koma með lífsins updeit í kaffipásunni. þangað til á eftir, see ya!
gestabók

Engin ummæli: